
■ SIM-korti og rafhlöðum komið fyrir
Alltaf skal slökkva á tækinu og aftengja hleðslutækið áður en rafhlaðan er
fjarlægð.
Öll SIM-kort skal geyma þar sem lítil börn ná ekki til.
Upplýsingar um framboð og notkun SIM-korta má fá hjá seljanda
SIM-kortsins. Þetta getur verið þjónustuveitan, símafyrirtækið eða annar
söluaðili.
Þetta tæki er ætlað til notkunar með BL-4B rafhlöðu.
SIM-kortið og snertiflötur þess geta hæglega skemmst ef kortið rispast eða
bognar. Því þarf að meðhöndla kortið varlega þegar það er sett í símann eða tekið
úr honum.

19
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.