
Rafhlöðu komið fyrir
Mikilvægt: Notaðu alltaf rafhlöður frá Nokia.
Sjá
Leiðbeiningar um sannprófun á rafhlöðum frá Nokia
á bls.
129
.
1. Opnaðu lokið á
tengispjaldinu (1).
2. Ýttu á rauða sleppitakkann ofan
við tengispjaldið (2), og taktu
bakhliðina af (3).
3. Gættu þess að snertur
rafhlöðunnar sitji rétt og settu rafhlöðuna í.
4. Settu bakhliðina í griprauf símans (1) og þrýstu henni
aðeins niður (2) til að loka henni.

21
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.