
11. Gallerí
Í þessari valmynd er hægt að stjórna grafík, myndum, upptökum, myndinnskotum,
þemum og tónum. Þessum skrám er raðað í möppur.
Síminn styður opnunarlyklakerfi til varnar aðfengnu efni. Alltaf skal kanna
afhendingarskilmála efnis og opnunarlykils áður en þeirra er aflað þar sem greiða
getur þurft sérstaklega fyrir efnið.
Höfundarréttarvarnir geta komið í veg fyrir að hægt sé að afrita, breyta, flytja eða framsenda
sumar myndir, tónlist (þar á meðal hringitóna) og annað efni.
Skrárnar sem vistaðar eru í
Gallerí
nota allt að 23 MB minni, eftir því hve
hugbúnaðurinn í símanum fyrir viðkomandi svæði tekur mikið pláss.
Til að sjá lista yfir möppur skaltu velja
Valmynd
>
Gallerí
.
Til að sjá tiltæka valkosti í möppu skaltu velja >
Valkost.
.
Til að skoða lista yfir skrár í möppunni skaltu velja >
Opna
.
Til að sjá tiltæka valkosti í skrá skaltu velja >
Valkost.
.

87
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.