Grunnaðgerðir útvarpsins
Þegar kveikt er á útvarpinu þarftu að gera eftirfarandi:
Til að slökkva á útvarpinu skaltu velja
Valkost.
>
Slökkva
.
Til að vista útvarpsstöðina sem þú fannst skaltu velja
Valkost.
>
Geyma stöð
. Sjá
Stillt á útvarpstíðni
á bls.
93
. Hægt er að vista allt að 20 útvarpsstöðvar.
Ef nota á visual radio skaltu velja
Valkost.
>
Visual Radio
. Sumar útvarpsstöðvar
kunna að senda upplýsingar sem texta eða mynd sem hægt er að skoða í
aðgerðinni Visual radio.
Ef velja á valkosti fyrir visual radio skaltu velja
Valkost.
>
Still. Visual Radio
. Hægt
er að stilla sjálfkrafa á visual radio um leið og kveikt er á útvarpinu með því að
velja
Opna fyrir sjónræna þjónustu
>
Sjálfvirkt
,
Handvirkt
eða
Spyrja fyrst
.
Veldu
Valkost.
>
Still. Visual Radio
>
Stöðvaskrá
til að fá aðgang að vefsíðu sem
inniheldur lista yfir útvarpsstöðvar og visual radio kenni þeirra, ef tiltæk eru, sem
hægt er að ná á svæðinu.
Til að velja lista yfir vistaðar útvarpsstöðvar skaltu velja
Valkost.
>
Útvarpsstöðvar
. Ef eyða á eða endurnefna stöð, eða færa inn kennið fyrir
myndræna útvarpsstöð, skaltu skruna að viðeigandi stöð og velja
Valkost.
>
Eyða
rás
,
Endurskíra
eða
Notendakenni
.
Ef stilla á hvort hlustað sé á útvarpið einóma eða tvíóma skaltu velja
Valkost.
>
Einóma útvarp
eða
Víðóma útvarp
.
Til að hlusta á útvarp með því að nota hátalara eða höfuðtól skaltu velja
Valkost.
>
Hátalari
eða
Höfuðtól
. Hafðu höfuðtólið áfram tengt við símann.
Snúran á höfuðtólinu er loftnet útvarpsins.
95
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Til að færa inn tíðni viðeigandi útvarpsstöðvar skaltu velja
Valkost.
>
Stilla tíðni
.
Yfirleitt er hægt að svara hringingu meðan hlustað er á útvarpið. Hljóðið er tekið
af útvarpinu meðan á símtali stendur.
Þegar forrit sem notar pakkagagnatengingu sendir eða móttekur gögn getur slíkt
haft áhrif á útvarpið.