
Notkun útvarpsins
1. Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Útvarp
. Þá birtist staðsetningarnúmer
útvarpsstöðvarinnar, nafn hennar (ef hún hefur verið vistuð) og tíðni.
Til að nota grafísku takkana
,
,
eða
á skjánum skaltu skruna til
hægri eða vinstri að viðeigandi takka og velja hann.
2. Hafi útvarpsstöðvar þegar verið vistaðar skaltu velja
eða
til að skruna
að stöðinni sem þú vilt hlusta á.