Nokia 6111 - Stillt á útvarpstí²ni

background image

Stillt á útvarpstíðni

1. Þegar kveikt er á útvarpinu skaltu velja

eða

til að breyta

útvarpstíðninni í 0.05 MHz þrepum, eða halda inni

eða

til að hefja

stöðvaleit. Leitinni er hætt þegar síminn finnur útvarpsstöð.

2. Ef vista á stöðina á minnisstað 1 til 9, skaltu styðja á og halda niðri viðeigandi

talnatakka.

Stöð er vistuð í minnisstöðum 10 til 20 með því að styðja í stutta stund á1 eða
2 og halda svo inni talnatakka 0 til 9.

3. Færðu inn heiti stöðvarinnar og veldu

Í lagi

.

background image

94

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.