
Síminn settur upp fyrir straumþjónustu
Þú getur fengið samskipanastillingarnar fyrir streymi sem skilgreiningarboð frá
símafyrirtækinu. Sjá
Þjónusta vegna samskipanastillinga
á bls.
16
. Stillingarnar
má einnig færa inn handvirkt. Sjá
Samskipanir
á bls.
82
.
Gera skal eftirfarandi til að stillingarnar verði virkar:
1. Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Spilari
>
Straumstillingar
.
2. Veldu
Samskipun
. Eingöngu eru sýndar þær samskipanir sem styðja streymi.
Veldu þjónustuveitu
Sjálfgefnar
eða
Persónuleg samsk.
fyrir streymi.
3. Veldu
Áskrift
og reikning fyrir streymisþjónustu sem innifalinn er í virku
samskipanastillingunni.