
Myndinnskot tekið upp
Til að hefja myndbandsupptöku skaltu velja
Taka upp
eða styðja á
myndavélartakkann. Ef gera á hlé á upptökunni skaltu velja
Gera hlé
; til að halda
upptökunni áfram skaltu velja
Hald. áfr.
. Til að stöðva upptökuna skaltu velja
Hætta
. Síminn vistar upptökuna í
Gallerí
>
Myndinnskot
.

89
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Meðan á upptöku stendur er dauft ljós á flassinu til að gefa til kynna að verið sé að
taka upp myndinnskot.
Veldu
Valkost.
>
Hljóðnemi af
til að hindra hljóðupptöku.