
Notkun myndavélarinnar
Til að hefja venjulega myndatöku með myndavélinni
skaltu styðja á
myndavélartakkann eða velja
Valmynd
>
Miðlar
>
Myndavél
.
Til að hefja myndbandsupptöku með myndavélinni
skaltu halda
myndavélartakkanum inni.

88
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Þegar myndavélin er notuð skal halda
símanum í láréttri stöðu. Styðja skal vinstra
eða hægra megin á stýrihnappinn í þessari
stöðu til að skipta milli venjulegrar myndatöku
og myndbandsupptöku. Styðja skal upp eða
niður á stýrihnappnum eða styðja á
hljóðstyrkstakkana til að súmma inn eða út.