
■ Tónjafnari
Til að stilla hljómgæði þegar tónlistarspilarinn er notaður skaltu magna eða veikja
tíðnisvið.
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Tónjafnari
.
Ef virkja á stillingu er skrunað að tónjafnarastillingu og stutt á
Virkja
.
Til að skoða, breyta eða endurnefna valið knippi skalt velja
Valkost.
>
Skoða
,
Breyta
eða
Endurskíra
. Ekki er hægt að breyta öllum stillingum eða
endurnefna þær.

97
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.