
■ Tónlistarspilari
Síminn inniheldur tónlistarspilara sem spilar lög, upptökur eða aðrar MP3-,
MP4-eða AAC-hljóðskrár sem hafa verið fluttar í símann með forritinu Nokia

91
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Audio Manager. MP3 og AAC skrár eru vistaðar í möppum í
Gallerí
. Tónlistarskrár
sem geymdar eru í möppunni
Tónl.skrár
og á öðrum stöðum, eins og í möppum í
minni símans, finnast sjálfkrafa og er bætt á sjálfgefna lagalistann.