Nokia 6111 - Lög spiluð

background image

Lög spiluð

1. Veldu

Valmynd

>

Miðlar

>

Tónl.spilari

. Upplýsingar birtast um fyrsta lagið á

sjálfgefna lagalistanum.

Til að nota grafísku takkana

,

,

eða

á skjánum skaltu skruna til

hægri eða vinstri að viðeigandi takka og velja hann.

2. Lag er spilað með því að skruna að því og velja

.

Ef stilla á hljóðstyrkinn skal nota hljóðstyrkstakkana á hlið símans.

Til að fara á byrjunina á næsta lagi skaltu velja

. Til að fara á byrjunina á

laginu á undan skaltu velja

tvisvar.

Ef spóla á til baka í lagi í spilun er

haldið niðri. Ef spóla á áfram í laginu er

haldið niðri. Slepptu takkanum á ákjósanlegum stað í laginu.

3. Spilun lags er stöðvuð með því að velja

.

Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum
hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar
hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.