
Valkostir fyrir tónlistarspilara
Veldu
Tónl.spilari
>
Valkost.
. Einhver eftirfarandi atriða kunna að vera í boði:
Spil. um Bluetooth
— til að koma á tengingu við aukahljóðbúnað með
Bluetooth-tengingu.

92
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Lagalisti
— til að skoða öll lög sem tiltæk eru á lagalistanum. Til að spila lag þarftu
að skruna að viðeigandi lagi og velja
Spila
.
Veldu
Valkost.
>
Endurnýja öll lög
eða
Breyta lagalista
til að endurnýja lagalistann
(t.d. eftir að hafa bætt nýjum lögum á listann) eða til að breyta lagalistanum sem
birtist þegar valmyndin
Tónl.spilari
er opnuð, ef nokkrir lagalistar eru tiltækir í
símanum.
Spilunarvalmögul.
>
Af handahófi
>
Virkt
— til að spila lögin á lagalistanum í
handahófskenndri röð. Veldu
Endurtaka
>
Núverandi lag
eða
Öll lög
til að spila
lagið sem er valið eða allan lagalistann endurtekið. Veldu
Mappa eða lagalisti
til
að velja aðra möppu með tónlistarskrám.
Tónjafnari miðl.
— til að opna lista yfir knippi tónjafnara. Sjá
Tónjafnari
á bls.
96
.
Hátalari
eða
Höfuðtól
— til að hlusta á tónlistarspilarann í gegnum hátalarana
eða samhæft höfuðtól sem tengt er í símann.
Ábending: Þegar höfuðtól eru notuð er hægt að stökkva í næsta lag með
því að styðja snöggt á höfuðtólatakkann.
Senda
— til að senda völdu skrána með MMS, þráðlausri Bluetooth-tækni eða
innrauðri tengingu.
Vefsíða
— til að tengjast veffangi sem fest er við skrána sem valin er á
lagalistanum.
Hlaða niður tónlist
— til að tengjast vafraþjónustu sem tengist laginu sem er í
spilun. Aðgerðin er aðeins tiltæk ef veffang þjónustunnar fylgir laginu.
Staða minnis
— til að skoða hve mikið minni er laust og hve mikið í notkun.

93
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.