
13. Kallkerfi
Veldu
Valmynd
>
Kallkerfi
.
Kallkerfi á farsíma (KK) er tvíátta talstöðvaþjónusta sem í boði er yfir
GPRS-farsímakerfi (sérþjónusta).
Hægt er að nota kallkerfið til að eiga samræður við einn einstakling eða hóp af
fólki sem hefur yfir samhæfum búnaði að ráða. Hægt er að nota aðrar aðgerðir
símans þótt tenging við kallkerfisþjónustu sé virk.
Símafyrirtækið gefur upplýsingar um hvort þjónustan er tiltæk, kostnað og áskrift.
Reikiþjónusta gæti verið takmarkaðri en fyrir hefðbundin símtöl.
Áður en hægt er að nota kallkerfisþjónustuna þarftu að skilgreina nauðsynlegar
stillingar fyrir þessa þjónustu. Sjá
Stillingar kallkerfis
á bls.
103
og
Samskipanastillingar
á bls.
104
.