
Beiðni um svarhringingu send
Hægt er að senda beiðni um svarhringingu á eftirfarandi hátt:
Ef senda á tengilið í tengiliðalistanum í valmyndinni
Kallkerfi
beiðni um
svarhringingu, er
Listi tengiliða
valinn. Skrunaðu að tengilið og veldu
Valkost.
>
Senda svarhring.
.
Til að senda beiðni um svarhringingu frá
Tengiliðir
skal leita að viðkomandi
tengilið og velja
Upplýs.
. Skrunaðu að kallkerfisvistfanginu og veldu
Valkost.
>
Senda svarhring.
.
Ef senda á beiðni um svarhringingu frá rásalistanum í kallkerfisvalmyndinni skaltu
velja
Rásalisti
og skruna að viðeigandi rás. Veldu
Meðlimir
, skrunaðu að
viðeigandi tengilið og veldu
Valkost.
>
Senda svarhring.
.
Til að senda beiðni um svarhringingu úr listanum yfir beiðnir um svarhringingu í
valmyndinni
Kallkerfi
skaltu velja
Innhólf svarhring.
. Skrunaðu að tengilið og veldu
Valkost.
>
Senda svarhring.
.