
■ Einstaklingstengiliðum bætt við
Hægt er að vista nöfn þeirra sem þú hefur oftast samskipti við í samtali á milli
tveggja á eftirfarandi hátt:
Til að bæta kallkerfisvistfangi við nafn í
Tengiliðir
skaltu leita að viðkomandi
tengilið og velja
Upplýs.
>
Valkost.
>
Bæta við upplýs.
>
PTT-veffang
.
Tengiliðurinn mun aðeins birtast á kallkerfistengiliðalistanum ef búið er að setja
inn kallkerfisvistfangið.
Til að bæta tengilið við listann yfir kallkerfistengiliði skaltu velja
Valmynd
>
Kallkerfi
>
Listi tengiliða
>
Valkost.
>
Bæta við tengilið
.
Til að bæta við tengilið úr rásalistanum þarftu að tengjast kallkerfisþjónustunni og
velja
Rásalisti
og skruna að viðeigandi hópi. Veldu
Meðlimir
, skrunaðu að þeim
aðila sem þú vilt vista sem tengilið og veldu
Valkost.
. Til að bæta við nýjum
tengilið skaltu velja
Vista sem
. Ef bæta á kallkerfisvistfangi við nafn í
Tengiliðir
skaltu velja
Bæta við tengilið
.