
■ Hringt og svarað í kallkerfinu
Viðvörun: Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn er notaður því
hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.
Til að koma á rásarspjalli, samtali milli tveggja eða margra verður að halda
kallkerfistakkanum (hljóðhækkunartakkanum) inni á meðan talað er. Þegar
hlustað er á svar skal sleppa kallkerfistakkanum. Í samræðunum gildir að „fyrstur
kemur, fyrstur fær“. Þegar þú hættir að tala er sá næstur sem fyrstur er til að
styðja á takkann.
Þú getur athugað innskráningarstöðu tengiliðanna í
Valmynd
>
Kallkerfi
>
Listi
tengiliða
. Þessi þjónusta fer eftir þjónustuveitunni og er aðeins í boði fyrir
áskriftartengiliði. Til að setja tengilið í áskrift skaltu velja
Valkost.
>
Skrá tengilið
eða ef einn eða fleiri tengiliðir eru þegar merktir
Skrá merkta
.
eða
gefur til kynna að viðkomandi sé annaðhvort tiltækur eða óþekktur.
gefur til kynna að viðkomandi vilji ekki láta ónáða sig en geti tekið við beiðni
um svarhringingu.
gefur til kynna að viðkomandi hefur ekki kveikt á
kallkerfinu.

100
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.