
Hringt í rás
Til að hringja í sjálfgefnu rásina skaltu styðja á hljóðhækkunartakkann. Tónn gefur
til kynna að aðgangur sé veittur og á símanum birtist gælunafn þitt og
rásarnafnið.
Til að hringja í aðra rás en þá sjálfgefnu skaltu velja
Rásalisti
í
kallkerfisvalmyndinni, skruna að viðkomandi rás og styðja á
hljóðhækkunartakkann.