
Samtali milli margra viðtakenda komið á
Hægt er að velja marga tengiliði af tengiliðalistanum Viðtakendur fá innhringingu
og þurfa að samþykkja hana til að geta tekið þátt í spjalli. Ef símafyrirtækið styður

101
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
slíkt er líka hægt að velja tengiliði með símanúmeri en ekki kallkerfisnúmeri. Hafa
skal samband við símafyrirtækið til að fá nánari upplýsingar.
1. Veldu
Valmynd
>
Kallkerfi
>
Listi tengiliða
og veldu viðkomandi tengiliði.
2. Styddu stuttlega á hljóðhækkunartakkann til að hefja hringinguna.
Tengiliðirnir sem taka þátt í samtalinu birtast á skjánum um leið og þeir svara
hringingunni.
3. Styddu á hljóðhækkunartakkann og haltu honum inni á meðan þú talar við þá.
Til að hlusta á svar frá þeim skal sleppa hljóðhækkunartakkanum.
4. Styðja skal á hætta-takkann til að slíta samtali.