
■ Kallkerfisrásir
Þegar hringt er í rás heyra allir meðlimir sem tengdir eru rásinni hringinguna
samtímis.
Til eru þrjár mismunandi gerðir kallkerfisrása:
Opinn hópur
— allir meðlimir rásar geta boðið öðrum þátttöku.
Einkahópur
— aðeins aðilar sem fá boð frá þeim sem býr til rásina geta verið með.
Úthlutuð rás — föst rás sem sett er upp af þjónustuveitunni.

98
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Hægt er að stilla hverja rás á
Sjálfgefin
,
Vaktaður
eða
Óvirkur
.
Sjálfgefin
og
Vaktaður
eru virkar rásir. Þegar þú styður á hljóðhækkunartakkann til að hringja í
rás er hringt í sjálfgefnu rásina hafirðu ekki skrunað að annarri rás eða tengilið.