■ Kveikt og slökkt á kallkerfinu
Ef tengjast á kallkerfisþjónustunni skaltu velja
Valmynd
>
Kallkerfi
>
Kveikja á
Kallkerfi
eða styðja á kallkerfistakkann (hljóðhækkunartakkann).
gefur til
kynna kallkerfistengingu.
sýnir að þjónustan er tímabundið ekki tiltæk.
Hafirðu bætt rásum í símann ferðu sjálfkrafa í virku (
Sjálfgefin
og
Vaktaður
)
rásirnar, og nafn sjálfgefnu rásarinnar er birt á skjánum í biðham.
Til að slíta tengingu við kallkerfisþjónustuna skaltu velja
Slökkva á Kallkerfi
.