
■ Samskipanastillingar
Hægt er að fá stillingarnar til að tengjast þjónustunni frá þjónustuveitunni. Sjá
Þjónusta vegna samskipanastillinga
á bls.
16
. Stillingarnar má einnig færa inn
handvirkt. Sjá
Samskipanir
á bls.
82
.
Til að velja stillingar á tengingu við þjónustuna skaltu velja
Valmynd
>
Kallkerfi
>
Stillingar samskipana
. Veldu úr eftirfarandi valkostum:
Samskipun
— til að velja þjónustuveitu,
Sjálfgefnar
eða
Persónuleg samsk.
fyrir
kallkerfisþjónustuna. Eingöngu eru sýndar þær samskipanir sem styðja
kallkerfisþjónustuna.

105
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Áskrift
— til að velja kallkerfisþjónustureikning sem er innifalinn í virku
samskipunarstillingunum.
Aðrir valkostir eru
Notandanafn kallkerfis
,
Sjálfgefið gælunafn
,
Lykilorð kallkerfis
,
Lén
og
Veffang miðlara
.