Nokia 6111 - Stillingar kallkerfis

background image

Stillingar kallkerfis

Veldu

Valmynd

>

Kallkerfi

>

Stillingar Kallkerfis

.

1 við 1 símtöl

>

Virkja

— Til að velja að síminn leyfi viðtöku innhringingar vegna

samtal milli tveggja. Til að geta hringt en ekki tekið við hringingu til að koma á

background image

104

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

tveggja manna samtal skaltu velja

Slökkva

. Þjónustuveitan gæti boðið upp á

einhverja þjónustu sem skrifar yfir þessar stillingar. Til að stilla símann þannig að
hann láti vita með hringitóni þegar einhver reynir að hringja í þig vegna samtals á
milli tveggja skaltu velja

Tilkynna

.

Vaktaðar rásir

>

Virkja

— til að virkja rásir sem hlustað er á.

Sýna innskráningarstöðu mína

— til að gera sendingu á innskráningarstöðu virka

eða óvirka.

Tenging við kallkerfi við ræsingu

>

eða

Spyrja fyrst

— til að stilla á símann

þannig að hann tengist kallkerfisþjónustunni sjálfkrafa um leið og kveikt er á
honum.

Kallkerfi í útlöndum

— til að kveikja eða slökkva á kallkerfisþjónustunni þegar

síminn er í notkun utanlands.

Senda kallkerfisveffang mitt

>

Nei

— til að fela kallkerfisvistfang þitt fyrir rásum

og einstaklingum.