■ Dagbók
Veldu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Dagbók
.
Dagurinn í dag er auðkenndur með ramma. Ef minnispunktar eru tengdir við
daginn er hann feitletraður. Til að skoða minnispunkta dagsins velurðu
Skoða
.
Til að skoða viku í senn velurðu
Valkost.
>
Vikuskjár
. Ef eyða á öllum færslum í
dagbók, veldu þá mánaðar- eða vikuskjá og veldu
Valkost.
>
Eyða öllum
.
Aðrir valkostir í dagskjá dagbókarinnar geta verið
Skrifa minnismiða
,
Eyða
,
Breyta
eða
Færa
minnispunkt;
Afrita
minnispunkt á annan dag;
Senda minnismiða
sem
texta- eða margmiðlunarboð, með innrauðri tengingu, eða í dagbók annars
samhæfs síma. Í
Stillingar
er hægt að stilla dagsetningu og tíma. Í
Eyða
minnispunktum sjálfvirkt
geturðu stillt símann þannig að gömlum minnispunktum
sé eytt eftir tiltekinn tíma.