
■ Reiknivél
Með reiknivélinni í símanum er hægt að leggja saman, draga frá, margfalda, deila,
reikna veldi og kvaðratrót og breyta gengi.
Til athugunar: Nákvæmni reiknivélarinnar er takmörkuð og hún er ætluð til
einfaldra útreikninga.
Veldu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Reiknivél
. Þegar ’0’ birtist á skjánum skaltu færa
inn fyrstu töluna í útreikningnum. Styddu á #-takkann til að fá kommu. Veldu
Valkost.
>
Leggja saman
,
Draga frá
,
Margfalda
,
Deila
,
Í öðru veldi
,
Kvaðratrót
eða
Breyta +/-
. Færðu inn seinni töluna. Veldu
Jafnt og
til að fá niðurstöðuna.
Endurtaktu þetta eins oft og þörf krefur. Til að hefja nýjan útreikning skaltu fyrst
velja og halda niðri
Hreinsa
-takkanum.
Til að umreikna gjaldmiðil skaltu velja
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Reiknivél
. Til að
vista gengið skaltu velja
Valkost.
>
Gengi
. Veldu annan hvorn kostinn. Færðu inn
gengið, styddu á #-takkann til að setja inn kommu og veldu
Í lagi
. Gengið geymist
í minninu þar til nýtt gengi er sett í staðinn. Til að umreikna gjaldmiðil þarftu að
færa inn upphæðina sem á að umreikna og velja
Valkost.
>
Í innlendum
eða
Í
erlendum
.

110
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Til athugunar: Þegar grunngjaldmiðli er breytt verður að færa inn nýtt gengi því
allar fyrri gengistölur eru stilltar á núll.