Vekjaratónn stöðvaður
Síminn sendir frá sér vekjaratón og
Vekjari!
og tiltekinn tími blikka á skjánum,
jafnvel þótt slökkt hafi verið á símanum. Til að slökkva á vekjaranum skaltu velja
Hætta
eða opna símann. Ef síminn er látinn senda frá sér vekjaratón í eina mínútu
eða
Blunda
hefur verið valið, þá þagnar tónninn í tilsettan blund-tíma og byrjar
svo aftur.
Ef vekjaraklukkan hefur verið stillt og tíminn rennur upp á meðan slökkt er á tækinu kveikir
það á sér og hringir. Ef valið er
Hætta
er spurt hvort opna eigi tækið fyrir símtölum. Veldu
107
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Nei
til að slökkva á tækinu eða
Já
til að hringja og svara símtölum. Ekki velja
Já
þegar notkun
þráðlausra síma getur valdið truflun eða hættu.