
■ Öryggi vafra
Öryggisaðgerðir eru nauðsynlegar við tiltekna þjónustu, til dæmis bankaþjónustu
eða innkaup á vefsetri. Við slíkar tengingar þarf öryggisvottanir og hugsanlega
öryggiseiningu sem kann að vera tiltæk á SIM-kortinu. Þjónustuveitan gefur
nánari upplýsingar.