
■ Þjónustuinnhólf
Síminn getur tekið við þjónustuskilaboðum (tilkynningum) frá þjónustuveitunni
(sérþjónusta). Þjónustuboð eru t.d. tilkynningar um fréttir og þau geta innihaldið
textaboð eða þjónustuveffang.
Til að opna
Þjónustuhólf
í biðham, þegar þú hefur fengið þjónustuboð, skaltu velja
Sýna
. Ef þú velur
Hætta
er boðið fært í
Þjónustuhólf
. Ef þú vilt opna
Þjónustuhólf
seinna skaltu velja
Valmynd
>
Vefur
>
Þjónustuhólf
.
Til að opna
Þjónustuhólf
á meðan þú vafrar skaltu velja
Valkost.
>
Aðrir
valmögul.
>
Þjónustuhólf
. Skrunaðu að skilaboðunum sem þú vilt og veldu
Sækja
til að hlaða niður merkta efninu. Til að birta nákvæmar upplýsingar um
þjónustuskilaboðin, eða til að eyða þeim, skaltu velja
Valkost.
>
Frekari upplýs.
eða
Eyða
.