Nokia 6111 - Þjónustuinnhólf

background image

Þjónustuinnhólf

Síminn getur tekið við þjónustuskilaboðum (tilkynningum) frá þjónustuveitunni
(sérþjónusta). Þjónustuboð eru t.d. tilkynningar um fréttir og þau geta innihaldið
textaboð eða þjónustuveffang.

Til að opna

Þjónustuhólf

í biðham, þegar þú hefur fengið þjónustuboð, skaltu velja

Sýna

. Ef þú velur

Hætta

er boðið fært í

Þjónustuhólf

. Ef þú vilt opna

Þjónustuhólf

seinna skaltu velja

Valmynd

>

Vefur

>

Þjónustuhólf

.

Til að opna

Þjónustuhólf

á meðan þú vafrar skaltu velja

Valkost.

>

Aðrir

valmögul.

>

Þjónustuhólf

. Skrunaðu að skilaboðunum sem þú vilt og veldu

Sækja

til að hlaða niður merkta efninu. Til að birta nákvæmar upplýsingar um
þjónustuskilaboðin, eða til að eyða þeim, skaltu velja

Valkost.

>

Frekari upplýs.

eða

Eyða

.