
Móttaka bókamerkis
Þegar þú hefur móttekið bókamerki sem sent er sem bókamerki birtist
1 bókamerki móttekið
á skjánum. Til að vista bókamerkið í bókamerkjamöppunni
skaltu velja
Sýna
. Ef fleygja á bókamerkinu strax og þú hefur tekið við því skaltu
velja
Hætta
.