
■ Niðurhal skráa
Til að hlaða niður fleiri tónum, myndum, leikjum eða forritum í símann
(sérþjónusta) skaltu velja
Valmynd
>
Gallerí
eða
Aðgerðir
>
Valkost.
>
Hlaða
niður
og valkosti sem eru í boði.
Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota forrit og annan hugbúnað frá aðilum sem
veita nægilegt öryggi og vörn gegn skaðlegum hugbúnaði.

120
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Til að vista sjálfvirkt allar skrár, sem hlaðið hefur verið niður, í
Gallerí
skaltu velja
Valmynd
>
Vefur
>
Stillingar
>
Stillingar niðurhals
>
Sjálfvirk vistun
>
Virkar
.