
■ Tengst við þjónustu
Fyrst þarf að ganga úr skugga um að réttar stillingar þjónustunnar séu virkar.
1. Til að velja stillingar á tengingu við þjónustuna skaltu velja
Valmynd
>
Vefur
>
Stillingar
>
Stillingar samskipana
.

116
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
2. Veldu
Samskipun
. Eingöngu eru sýndar þær samskipanir sem styðja
vafraþjónustuna. Veldu þjónustuveitu,
Sjálfgefnar
eða
Persónuleg samsk.
til að
geta vafrað. Sjá
Stillingar á vafra
á bls.
115
.
Veldu
Áskrift
og reikning fyrir vafraþjónustu sem innifalinn er í virku
samskipanastillingunni.
Veldu
Sýna skjá endastöðvar
>
Já
til að framkvæma handvirk notandakennsl
fyrir tengingar á heimasímkerfi.
Til að tengjast þjónustunni skaltu velja
Valmynd
>
Vefur
>
Heim
; eða styddu á 0 í
biðham og haltu takkanum niðri.
Til að velja bókamerki þjónustunnar skaltu velja
Valmynd
>
Vefur
>
Bókamerki
.
Til að velja síðasta veffangið skaltu velja
Valmynd
>
Vefur
>
Síðasta veffang
.
Til að slá inn veffang þjónustunnar skaltu velja
Valmynd
>
Vefur
>
Fara á veffang
,
slá inn veffangið og velja
Í lagi
.