
■ Vafrað um vefsíður
Þegar tenging er komin á við þjónustu er hægt að vafra um síður hennar.
Aðgerðatakkarnir á símanum geta verið mismunandi eftir því um hvaða þjónustu
er að ræða. Fylgdu textaleiðbeiningunum á skjá símans. Þjónustuveitan gefur
nánari upplýsingar.
Ef pakkagögn eru valin sem gagnaflutningsmáti birtist
efst í vinstra horni
skjásins meðan vafrað er. Ef þú færð símtal eða textaskilaboð, eða hringir úr
símanum meðan á pakkagagnatengingu stendur birtist
efst til hægri á skjánum
til að sýna að tengingin hafi verið sett í bið. Eftir símtal reynir síminn aftur að
koma á tengingu.

117
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.