
17. SIM-þjónusta
Vera kann að SIM-kortið bjóði upp á annars konar þjónustu sem þú getur notað.
Þessi valmynd birtist eingöngu ef SIM-kortið styður hana. Heiti og efni
valmyndarinnar fer eftir SIM-kortinu.
Upplýsingar um framboð og notkun SIM-korta má fá hjá seljanda SIM-kortsins. Þetta getur
verið þjónustuveitan, símafyrirtækið eða annar söluaðili.
Hægt er að láta símann sýna staðfestingarboðin sem eru send á milli símans
og símkerfisins þegar SIM-þjónustan er notuð með því að velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Símastillingar
>
Staðfesta SIM- þjónustuaðgerðir
>
Já
.
Aðgangur að þessari þjónustu getur falið í sér að send eru boð eða hringt úr
símanum og að greitt sé gjald fyrir það.

126
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.