
18. Tenging við tölvu
Þú getur sent og tekið við tölvupósti og farið inn á Internetið ef síminn er tengdur
við samhæfa tölvu um innrauða tengingu eða Bluetooth-tengingu eða með
USB-gagnasnúru. Þú getur notað símann með margs konar tölvutengibúnaði og
gagnasamskiptaforritum.