
■ Gagnasamskiptaforrit
Upplýsingar um notkun gagnasamskiptaforrita má finna í gögnum sem fylgja
forritunum. Ekki er ráðlegt að hringja eða svara símtölum meðan tölvutenging er
virk þar sem slíkt getur rofið aðgerðina. Síminn er lagður á hvolf á sléttan flöt til
að auka afköst við gagnasendingar. Ekki má halda á símanum og hreyfa hann
meðan gagnasímtal fer fram.

128
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.