
■ PC Suite
Með PC Suite er t.d hægt að samstilla
Tengiliðir
,
Dagbók
,
Verkefnalisti
og
Minnisp.
milli símans og samhæfrar tölvu eða ytri Internet-miðlara
(sérþjónusta).
Hægt er að finna nánari upplýsingar um PC suite á þjónustusvæði
Nokia-vefsetursins á slóðinni <www.nokia.com/support>.