Orkusparnaður
Skjávarinn er ræstur þegar síminn hefur ekki verið notaður í ákveðinn tíma. Aðeins
lítill hluti skjásins verður sýnilegur og færist niður skjáinn. Til að ræsa skjávarann,
sjá
Rafhlöðusparnaður
í
Skjárinn
á bls.
69
. Til að slökkva á skjávaranum er síminn
opnaður eða stutt á hvaða takka sem er.