
Skjár
1
Sendistyrkur farsímakerfis
2
Hleðsla rafhlöðu
3
Vísar
4
Heiti símkerfis eða tákn símafyrirtækis
5
Klukka
6
Skjásvæði
7
Vinstri valtakki:
Flýtival
eða önnur aðgerð sem þú
hefur valið
8
Miðvaltakkinn er
Valmynd
9
Hægri valtakki:
Nöfn
eða önnur aðgerð sem þú hefur valið
Til að setja inn stillingar fyrir hægri og vinstri hluta valtakka, sjá
Eigin flýtivísar
á
bls.
71
. Símafyrirtæki geta haft mismunandi heiti sem hægt er að nota til að fara á
vefsetur þeirra.