Nokia 6111 - Virkur biðhamur

background image

Virkur biðhamur

Þegar síminn er í biðham birtir aðalskjárinn lista yfir tilteknar símaaðgerðir og
upplýsingar sem hægt er að fá beinan aðgang að: flýtivísateikn, hljóðaðgerðir,
dagbók og minnispunkta. Skrunaðu upp eða niður til að gera leit á listanum virka.
Veldu

Velja

til að hefja aðgerð eða

Skoða

til að birta upplýsingar. Örvar til vinstri

og hægri fremst og aftast í línu gefa til kynna að nánari upplýsingar má fá með því
að skruna til vinstri eða hægri. Til að hætta leit í virkum biðham skaltu styðja á

Hætta

background image

27

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Til að slökkva á virkum biðham skaltu velja

Valkost.

>

Virkur biðskjár

>

Slökkt

eða

Valmynd

>

Stillingar

>

Skjástillingar

>

Stillingar biðskjás

>

Virkur biðskjár

>

Slökkt

.

Til að skipuleggja og breyta virkum biðham skaltu gera leitarham virkan og velja

Valkost.

>

Virkur biðskjár

>

Virki biðskj. minn

>

Valkost.

og eftirfarandi valkosti:

Sérsníða

— til að setja inn eða breyta símaaðgerð í biðham

Skipuleggja

— til að breyta staðsetningu aðgerða í biðham

Kveikt á biðskjá

— velja takka til að gera leit virka í biðham