
■ Takkalás (takkavari)
Til að hindra að eitthvað gerist þegar stutt er óvart á takka símans skaltu velja
Valmynd
, og styðja á * takkann innan 3,5 sekúndna til að læsa takkaborðinu. Í
biðham skaltu loka símanum og velja
Læsa
til að læsa takkaborði.
Til að aflæsa takkaborðinu skaltu opna símann og velja
Úr lás
, og styðja á * eða
Í
lagi
ef flipinn er lokaður. Ef
Öryggistakkavari
er stilltur á
Virkur
skaltu slá inn
öryggisnúmerið ef beðið er um það.
Styddu á hringitakkann til að svara símtali þegar takkavarinn er virkur eða opnaðu
símann. Þegar lagt er á eða símtali er hafnað læsast takkarnir sjálfkrafa.
Nánari upplýsingar um
Sjálfvirkur takkavari
og
Öryggistakkavari
, sjá
Síminn
á
bls.
80
.
Þegar takkavarinn er á getur samt verið hægt að hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er
forritað í tækið.

30
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.