
■ Símtali svarað eða hafnað
Styddu á hringitakkann til að svara símtali. Til að leggja á er stutt á hætta-takkann
eða símanum lokað. Sjá
Virkni flipans
í
Símtöl
á bls.
79
.
Til að hafna símtali er stutt á hætta-takkann eða símanum lokað ef hann er opinn.
Veldu
Hljótt
til að slökkva á hringingu.
Ábending: Ef aðgerðin
Flytja þegar síminn er á tali
er virk (til dæmis í
talhólfið) er símtal sem er hafnað einnig flutt. Sjá
Símtöl
á bls.
79
.
Ef samhæft höfuðtól með höfuðtólatakka er tengt við símann er hægt að svara og
leggja á með því að styðja á takkann.