Nokia 6111 - Valkostir meðan á símtali stendur

background image

Valkostir meðan á símtali stendur

Viðvörun: Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn er notaður því
hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.

background image

32

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Margir valkostanna sem þú getur nýtt þér á meðan á símtali stendur flokkast undir
sérþjónustu. Nánari upplýsingar fást hjá þjónustuveitunni.

Á meðan á símtali stendur skal velja

Valkost.

og svo einhvern af eftirfarandi

valkostum:

Valkostir fyrir hringingu eru

Hljóðnemi af

eða

Hljóðnemi á

,

Tengiliðir

,

Valmynd

,

Læsa tökkum

,

Taka upp

,

Hljóðstjórnun virk

,

Hátalari

eða

Símtól

.

Valkostir fyrir sérþjónustu eru

Svara

eða

Hafna

,

Í bið

eða

Úr bið

,

Ný hringing

,

Bæta

í símafund

,

Leggja á

,

Ljúka öllum

og eftirfarandi:

Senda DTMF-tóna

— til að senda tónarunu

Skipta

— til að skipta á milli virks samtals og samtals í bið

Flytja

— til að tengja símtal í bið við virkt símtal og aftengjast í leiðinni

Símafundur

— til að koma á símafundi með allt að sex þátttakendum

Einkasamtal

— til að ræða einslega við einhvern þátttakanda á símafundi

background image

33

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.