Nokia 6111 - 4. Ritun texta

background image

4. Ritun texta

Hægt er að slá inn texta (t.d. þegar textaskilaboð eru skrifuð) á hefðbundinn hátt
eða með flýtiritun. Styddu endurtekið á talnatakka, frá 1 to 9 við hefðbundinn
innslátt, þar til réttur stafur birtist. Með flýtiritun er hægt að slá inn staf með því
að styðja einu sinni á takka.

Þegar texti er ritaður er flýtiritun auðkennd með

og hefðbundinn innsláttur

með

efst á skjánum.

,

, eða

birtist við hliðina á innsláttarvísinum

og gefur til kynna há- eða lágstafi.

Til að skipta milli há- og lágstafa og um innsláttarham skaltu styðja á #.

sýnir

talnaham. Haltu # niðri og veldu

Talnahamur

til að skipta úr bókstöfum í tölustafi.