
■ Flýtiritun
Flýtiritunin byggist á innbyggðri orðabók og hægt er að bæta nýjum orðum í hana.
1. Þegar byrjað er að slá inn orð skal nota takkana 2 til 9. Styddu aðeins einu
sinni á takka fyrir hvern staf. Orðið breytist eftir hvern innslátt.

34
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
2. Þegar þú hefur ritað orðið og það er eins og það á að vera skaltu styðja á 0 til
að staðfesta það og setja inn bil eða styðja á einhvern af stýrihnöppunum.
Skrunaðu um skjáinn til að hreyfa bendilinn.
Ef orðið er ekki rétt skaltu styðja endurtekið á * eða velja
Valkost.
>
Skoða fleiri
tillögur
. Þegar orðið sem þú vilt birtist skaltu staðfesta það.
Ef ? birtist aftan við orðið er orðið sem þú ætlar að skrifa ekki í orðabókinni.
Veldu
Stafa
til að bæta orðinu inn í orðabókina. Lsláðu inn orðið (með
hefðbundnum innslætti) og veldu
Vista
.
3. Sláðu inn næsta orð.