
■ Hefðbundinn innsláttur
Styddu endurtekið á tölutakka frá 1 til 9 þar til stafurinn birtist. Það eru ekki allir
stafir sem tilheyra tölutakka prentaðir á takkann. Tungumálið hefur áhrif á það
hvaða bókstafir birtast. Sjá
Stillingar
á bls.
33
.
Ef næsti stafur sem á að velja er á sama takka og stafurinn sem verið var að slá inn
skaltu bíða þar til bendillinn birtist eða styðja á einhvern stýrihnapp og slá inn
stafinn.
Algengustu greinarmerki eða sérstafir eru á 1 takkanum.

35
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.