 
■ Spjall (IM)
Spjall (sérþjónusta) er aðferð til að senda stutt, einföld textaskilaboð til 
nettengdra notenda.
 
47
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Áður en hægt er að nota spjall þarftu að gerast áskrifandi að þjónustunni. Hafðu 
samband við símafyrirtækið til að fá upplýsingar um framboð, verðlagningu og 
gerast áskrifandi að þjónustunni. Þar færðu einnig einkvæmt kenni, lykilorð og 
stillingar fyrir spjallið.
Sjá
Tengistillingar
í
Valmynd fyrir spjallskilaboð opnuð
á bls.
47
varðandi val á
nauðsynlegum stillingum fyrir spjallþjónustuna. Tákn og textar sem birtast á 
skjánum kunna að vera mismunandi eftir spjallþjónustum.
Það fer eftir símkerfinu en spjalllotan getur tæmt rafhlöðu símans hraðar og þá 
gæti þurft að tengja símann við hleðslutæki.