
■ Möppur
Síminn vistar móttekin texta- og margmiðlunarboð í möppunni
Innhólf
.
Margmiðlunarboð sem ekki hafa enn verið send eru færð í möppuna
Úthólf
.
Ef þú velur
Valmynd
>
Skilaboð
>
Skilaboðastillingar
>
Almennar stillingar
>
Vista send skilaboð
>
Já
vistast sendu skilaboðin í möppunni
Sendir hlutir
.
Til að vista skilaboðin sem þú býrð til og vilt senda síðar í möppunni
Vistaðir hlutir
skaltu velja
Valkost.
>
Vista skilaboð
>
Vistuð skilaboð
.
gefur til kynna ósend
skilaboð.
Hægt er að búa til nýjar möppur til að halda utan um textaskilaboð. Veldu
Skilaboð
>
Vistaðir hlutir
.
Til að bæta við möppu skaltu velja
Valkost.
>
Ný mappa
. Ef eyða á möppu eða gefa
henni nýtt heiti skaltu skruna að möppunni og velja
Valkost.
>
Eyða möppu
eða
Endurskíra möppu
.

44
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Til að færa skrá í aðra möppu skal auðkenna skrána og velja
Valkost.
>
Færa
.
Skilatilkynningar
inniheldur afhendingarupplýsingar um skilaboð sem þú hefur
sent.