
■ Margmiðlunarboð (MMS)
Margmiðlunarboð geta innihaldið texta, hljóð, mynd, dagbókaratriði, nafnspjald
eða myndinnskot. Ef skilaboðin eru of stór er hugsanlegt að síminn geti ekki tekið
við þeim. Í sumum símkerfum geta skilaboð innihaldið veffang þar sem hægt er að
skoða margmiðlunarboðin.
Um stillingar fyrir margmiðlunarboð er fjallað í
Margmiðlun
á bls.
54
.
Þjónustuveitan gefur upplýsingar um framboð margmiðlunarboðaþjónustu og
áskrift.
Ekki er hægt að taka við margmiðlunarboðum ef símtal er í gangi, verið er að spila
leik eða keyra annað Java-forrit eða ef vefskoðun er í gangi með tengingu við

39
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
GSM-símkerfi. Þar sem sending margmiðlunarboða getur mistekist af ýmsum
ástæðum skal ekki treysta eingöngu á þau fyrir mikilvæg samskipti.