
Lesa og svara margmiðlunarboðum
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð. Hlutir í
margmiðlunarboðum geta innihaldið skaðlegan hugbúnað eða skaðað tölvuna eða
tækið á einhvern annan hátt.
Þegar margmiðlunarboð hafa verið móttekin birtist textinn
Margmiðlunarskilaboð móttekin
.
1. Til að lesa skilaboðin skaltu velja
Sýna
.
Veldu
Hætta
til að skoða þau síðar. Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Innhólf
til að
lesa skilaboðin síðar. Þegar
birtist í skilaboðalistanum merkir það að ekki sé
búið að lesa öll skilaboðin. Veldu skilaboðin sem þú vilt skoða.
2. Virkni miðjuvalstakkans er breytileg eftir gerð viðhengisins sem fylgir
skilaboðunum:

41
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Veldu
Spila
til að sjá skilaboðin í heild sinni ef þau innihalda kynningu,
hljóðinnskot eða myndinnskot.
Til að skoða nafnspjald, dagbókaratriði, eða opna hlut skaltu velja
Opna
.
3. Til að svara skilaboðum skaltu velja
Valkost.
>
Svara
>
Textaskilaboð
,
Margmiðlun
eða
Hljóðskilaboð
. Skrifaðu svarskilaboðin og veldu
Senda
.
Eingöngu er hægt að senda svarskilaboð til þess sem sendi þér upprunalegu
boðin.
Veldu
Valkost.
til að fá upp þá valkosti sem eru í boði.